image description
Staðnám

Skráning - Inndælingar í óþéttar sprungur og plötuskil

Þetta er námskeið fyrir þá sem vinna við þéttingar og viðhald eða hanna verk og útboðslýsingar eða vilja þá kynna sér rétt vinnbrögð og efnisval við inndælingar gegnum inndælingarventla í óþéttar sprungur, hreiður og steypuskil. Sérfræðingur Arcan Waterproofing mun kynna mismundandi tegundir inndælingarefna og hvar þau eiga við. Farið verður yfir rétt vinnubrögð við borun og staðsetningu inndælingarventla og fleira sem tengist slíkri vinnu. Einnig verður farið yfir ný efni og aðferðir til að gera við sprungur í steyptum og múruðum útveggjum. Farið verður yfir frágang á inndælingaslöngum í steypumótum og hvaða efni má nota í þær og hvað ekki. Námskeiðið fer fram á ensku en sérfræðingar Múrefna ehf eru einnig á staðnum til halds og trausts.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband