image description
Staðnám

Skráning - Grundfos dælur

Þetta námskeið er ætlað pípulagningamönnum, hönnuðum og öðrum sem annast húsumsjón. Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um virkni hringrásar-, húskerfa- og þrýstiaukadæla frá Grundfos. Farið er yfir helstu atriði sem lúta að útreikningum á flæði og lyftigetu hringrásardæla og er þá horft til algengustu gerða þeirra; Alpha2 og Magna3. Uppsetningu og stillingu á stjórnkerfum dælanna verða gerð góð skil auk þess sem farið verður yfir tengingar við hússtjórnarkerfi. Jafnframt verður farið lauslega yfir þrýstiaukadælur fyrir t.d. hærri byggingar. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Tengi ehf og Grundfos og er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband