image description

Skráning - Proclima gluggaþéttingar, raka- vind- og vatnsvarnarlög

Þetta námskeið er fyrir fagmenn í byggingariðnaði sem vilja kynna sér nýjustu lausnir Proclima við þéttingu glugga og frágang raka- vind- og vatnsvarnarlaga. Christoph Böhringer umsjónamaður gæðaprófana og tæknistjóri hjá Proclima í Þýskalandi mun kynna fyrir þátttakendum allt það nýjasta sem í boði er í þéttiefnum frá þeim. Á námskeiðinu verða tekin fyrir flest þau efni sem Proclima býður uppá ásamt því að kennt verður rétta handbragðið við lagningu þéttiefnanna. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Redder ehf og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband