image description

Skráning - Stýrt viðhald bókbandsvéla

Á þessu námskeiði verður fjallað um vélar og vélfræði. Kennd verða grunnatriði efnisfræði og krafta sem snerta vélbúnað í framleiðslulínum. Skoðaðar eru samsetningar málma, herslur og slit á kopar, stáli og áli auk aðferða til að minnka slit. Kennt verður hvernig stýrt viðhald (TPM) á vélbúnaði sem er skipulegt og kerfisbundið viðhald til að fyrirbyggja bilanir. Að lokum verða meginatriði skynjara og virkni þeirra útskýrð.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband