image description

Skráning - Smurolíur

Farið verður í tilgang smurolía í vélbúnaði, jarðolíur, tilbúnar olíur, smurningu, íbætiefni og smurfeiti. Fjallað er um hvað þarf að hafa í huga við val á smurolíum, vökvakerfisolíum, síum og skiljum. Hvað er hreinleiki og agnatalning, hvaðan koma agnirnar úr vélbúnaðinum auk olíurannsókna og skýrslna.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 30000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 10000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband