image description

Skráning - Google display vefborðar og facebook video

Á þessu námskeiði munum við búa til animated Google Display vefborða með forritinu Tumult Hype Profissional. Sem er frábært verkfæri til að búa til HTML5 vefefni og einföld video. En á námskeiðinu verður hvort tveggja búið til HTML5 animation og video.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband