image description

Skráning - Koltrefjar í bílaiðnaði - KÖNNUN Á ÞÁTTÖKU

Farið verður yfir hvað koltrefjar eru, afhverju þær eru notaðar í bifreiðum og hvaða kosti og galla þær hafa. Skoðað verðurr hvernig best er að hanna og framleiða hluti úr koltrefjum og hvað þurfi helst að forðast. Námskeiðið verður kennt á ensku.
Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband