image description
Staðnám

Skráning - Súrkálsgerð

Kennari er Dagný Hermannsdóttir súrkálsdrottning og framleiðandi Súrkáls fyrir sælkera. Þriggja tima verklegt námskeið með súrkals smökkun Hvað er innifalið? - smakk af alls kyns súrkáli og meðlæti - bæklingur um súrkálsgerð - tvær krukkur með smelluloki og fargi - grænmeti í þessar krukkur - verkleg kennsla og fyrirlestur Á þessu námskeiði búa allir til tvenns konar súrkál og taka með heim. Kennslan verður bæði í formi fyrilesturs og verklegrar kennslu. Þátttakendur fá bækling þar sem tekin eru saman undirstöðuatriði auk nokkurra uppskrifta. Einnig verður boðið upp á smakk af alls kyns sýrðu grænmeti Bók Dagnýjar ,,Súrkál fyrir sælkera" verður til sölu á góðu verði.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 10000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 2500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband