image description
Staðnám

Skráning - Stafræn gæðastýring

Námskeið þetta er ætlað iðnmeisturum og byggingarstjórum. Á námskeiðinu verða allir fullfærir um að halda utan um eigin úttektir og alla verkferlaskráningu eigin verka sem og utanumhald allra gagna er viðkoma verkinu. Það verður farið yfir á mjög einfaldan hátt hvernig hægt er að framfylgja því sem stendur í lögum um eigin úttektir með stafrænum verkfærum. Námskeiðið er verklegt og þurfa allir að koma með snjallsíma eða spjaldtölvu. Sýnt verður á mjög einfaldan hátt hvernig úttektir í máli og myndum fara fram og hvernig eftirvinnslu þeirra skráninga/ganga er háttað. Unnið verður með gæða- og verkefnastýringarkerfið Ajour. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband