image description

Skráning - BIM á byggingarstað

Þetta námskeið er fyrir byggingaverktaka sem nota eða vilja byrja að nota BIM (Building Information Modeling) í sínum byggingaframkvæmdum. Fjallað verður um hönnun í BIM umhverfi og hvernig hún skilar sér á byggingastað og í hvaða formi, hvaða hagræðingu og sparnað verktakar geta átt von á með notkun BIM verkferla. Þátttakendum verður kennt að nota skoðunarforrit (viewer) sem hægt er að hlaða niður ókeypis af netinu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband