image description
Staðnám

Skráning - SharePoint, hönnun og smíði á verkbókhaldi og gæðakerfi

Þetta námskeið er ætlað fyrir þá sem hafa aðgang að SharePoint á Office 365 til að smíða síður og undirsíður, setja inn og breyta viðeigandi smáforritum. Kennt verður lið fyrir lið að hanna og setja upp m.a. gæðahandbók, svæði fyrir verkmöppur, rafrænar dagbækur, verkbókhald, tímskráningarkerfi, verkfærabókhald, rafrænar skýrslur fyrir aukaverk, breytingar og frábrigði. Hver og einn þáttakandi hannar og aðlagar kerfið að eigin þörfum. Að námskeiðinu loknu eiga þátttakendur að hafa útbúið öflugt rekstrar- og verkefnasvæði og geta haldið áfram að þróa það eftir þörfum.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 45000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 9000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband