image description

Skráning - Office 365 - SharePoint o.fl.

Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja ná betri tökum á almennri tölvunotkun og vilja læra að nota ýmsa möguleika sem windows býður upp á. Jafnframt verða kynntir helstu möguleikar og tækifæri sem felast í þeim mörgu forritum sem fylgja 365 for small business með áherslu á Share Point. Að námskeiði loku eiga nemendur að geta aukið afköst sín og ánægju við vinnu sína í tölvu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband