image description

Skráning - Vín og vínfræði

Markmið námskeiðsins er að efla færni og þekkingu þátttakenda á vínum og á vínfræði. Á námskeiðinu eru þjálfaðar kerfisbundnar aðferðir við vínsmökkun og greiningu á vínum. Þjálfuð fagleg framreiðsla á vínum og hagnýtri vínfræði. Fjallað er um áhrif umhverfis á vínþrúgur og ræktun þeirra, á þroskun vína og áhrif víngerðar á yfirbragð og gæði vína. Fjallað eru um geymslu vína, hitastig o.s.frv. og pörun vína með mat. Á námskeiðinu verða smökkuð 12 vín.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband