image description

Skráning - Húsveitugrindur og stjórngrindur

Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn og aðra fagaðila í vatnslagnaiðnaði. Fjallað er um tæknilega tengiskilmála hita- og vatnsveitna og staðbundin tengiskilyrði. Farið er yfir húsveitugrindur veitna og hlutverk þeirra, einnig stjórngrindur fyrir lagnakerfi húsa og forsendur fyrir hönnun þeirra. Farið er yfir lagnaframkvæmd, frágang og umhirðu stjórngrinda. Einnig er fjallað um gæðakerfi og hlutverk þeirra.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 35000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 7000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband