Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Gervigreind og gerð skipana í ChatGPT
Kynning á spjallmennum og gervigreind og hvernig á að búa til góðar leiðbeiningar fyrir gervigreindina. Farið verður í möguleika á að nota ChatGPT á íslensku, hvernig á að skrifa góðan og nákvæman texta og helstu atriði sem ber að varast.