image description
Fjarnám

Skráning - Framlínustjórnandinn - vefnám

Markmið námskeiðsins er að auka færni millistjórnenda í íslenskum fyrirtækjum. Fjallað er um verkefni millistjórnenda, ábyrgð stjórnenda, samskipti á vinnustað, um starfsmannamál, um leiðir til að takast á við erfið mál, að stýra hópi jafningja, verkefnastjórnun og um önnur hagnýt atriði sem nýtast í starfi stjórnefnda.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 7500 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 2500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband