image description
Staðnám

Skráning - Hvít og blámygluostar

Markmið námskeiðsins er þjálfa framleiðslu á hvít- og blámyglu ostum. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og aðferðir við vinnslu á mygluostum kenndar. Veitt er innsýn í smásæjan heim gerla og hvata, nýtingu þeirra í framleiðslu – góðir og vondir gerlar ræddir, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til ostagerðar. Þátttakendur framleiða ost sem þeir taka með heim og fóstra þar til hann er tilbúinn til neyslu

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 18900 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 7000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband