image description
Staðnám

Skráning - Trjáfellingar og grisjun með keðjusög

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra að nota keðjusagir við trjáfellingar. Farið er yfir fellingartækni, öryggisatriði við fellingu trjáa og líkamsbeitingu ásamt leyfum og öryggissjónarmiðum varðandi fellingu trjáa í þéttbýli. Einnig verður fjallað um val á trjám til fellinga og komið inná grisjun skóglenda, trjáþyrpinga og garða. Einnig innviðum keðjusagarinnar og komið inn á hvernig framkvæma eigi einfalda bilanaleit í söginni, ásamt því að læra hefðbundið viðhald, þrif sagar og brýningu keðju. Ennfremur verður unnið í trjáfellingum og grisjun í skógi, þar sem lögð verður áhersla á rétta fellingartækni og uppröðun viðarins.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 69000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 14000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband