Fjarnám

Burðarvirki ökutækja

Þetta námskeið er stutt yfirferða á nokkrum hlutum sem tengist burðavirki ökutækja. Námskeiðið er útdráttur úr réttindanámskeiði sem veitir rétt til útgáfu burðavirkisvottorða. Þetta vefnámskeið er unnið úr upptöku af námskeiði sem kennt var í fjarkennslu fyrir páska.


KAFLAR

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband