Fjarnám

Einfaldlega Photoshop

Í þessu örnámskeiði verður fjallað um ýmis gagnleg verkfæri í Photoshop, flýtileiðir, aðferðir og annað sem að gagni getur komið öllum þeim sem vinna við myndvinnslu.


KAFLAR

Í þessu myndskeiði verður sýnd ný og stórsniðug leið til að velja afmarkaða hluti í Photoshop.
Í dag verður skoðuð mjög svo einföld og fljótleg leið til þess að breyta pensilstærðum. Þetta er brella sem allir verða að kunna.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband