Leikur einn með After Effects

Á námskeiðinu er fjallað um helstu grunnatriðin í After effects hugbúnaðinum frá Adobe. Námskeiðið er leiðandi og alveg kjörið fyrir alla þá sem eru að fikra sig inn á þessar brautir. Kennari fer í gegnum nokkur einföld atriði sem hægt er að gera í After effects eins og hreyfingu á hlutum og textameðhöndlun.


KAFLAR

Í þessum hluta læra þátttakendur að teikna einfaldan bolta í After Effects.
Nú er komið að því að setja mynstur á boltann sem var teiknaður í hluta eitt.
Nú lærir þú að teikna skemmtilegan bakgrunn.
Þá er komið að því að láta boltann skoppa með hljóði.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband