Staðnám

CNC-stýrðar iðnvélar

Málmtæknimenn - vélstjórar

CNC stýrðar iðnvélar eru mikilvæg framleiðslutæki í iðnaði og notkun þeirra verður stöðugt algengari.Á þessu 20 klukkustunda námskeiði er unnið með eftirfarandi atriði sem tengjast tölvustýrðum iðnaðarvélum:- Öryggisatriði og öryggisstaðlar- Grundvallarhugtök og virkni forrita- Uppbygging og virkni tölvustýrðra véla- Rétt val á verkfærum- NC kóðar, lestur og skrift- Inventor Cam- Verklegar æfingar í Haas Desktop Mill. Í lok námskeiðsins eiga þátttakendur að geta tekið teikningu og unnið hana yfir í fræsivél.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband