Staðnám (fjarnám í boði)

Frágangur votrýma

Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir alla sem starfa við byggingu og frágang votrýma. Markmið þess er að kenna þátttakendum aðferðir við frágang votrýma til að hindra vatnstjón. Fjallað er um uppbyggingu votrýma og efni sem henta til þeirra hluta. Einnig er fjallað um frágang yfirborðs, þéttingar og þéttilög. Farið er í lagnaleiðir, frágang og þéttingar með lögunum, niðurföllum og hreinlætistækjum. Ennfremur er fjallað um viðhald á votrýmum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.10.2023mið.13:0018:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband