Staðnám

Upprifjunarnámskeið fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun hópur 1

Bifvélavirkjar

Upprifjunarnámskeið fyrir sveinspróf. 2 dagar þar sem fyrri er bóklegur og seinni dagurinn verklegur.

Farið er yfir ýmis verkefni sem snúa að rafkerfi bifreiða.
Farið er yfir uppbyggingu skipulags við bilanagreiningar og nemendur vinna verkefni í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga. Þátttakendur þjálfa leikni sína í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga á helsta búnaði og kerfum bifreiða. Áhersla er á verkefnavinnu. Námsmat: 100% mæting og verkefnavinna.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband