Staðnám

Leturfræði

hönnuðir, prentsmiðir, markaðsfólk, áhugafólk um prentsmíði og hönnun

Fallegt og spennandi umbrot gleður og vekur áhuga. Birna Geirfinnsdóttir prófessor í grafískri hönnun fer yfir kjarnann í hugmyndum Jost Hochuli sem fella mætti undir hugtakið fínleturfræði. Fínleturfræði fæst við grunneiningar umbrots, bókstafi, stafabil, orð, orðabil, línur, línubil og dálka.

Allir þátttakendur þessa fræðslufyrirlesturs fá bókina Fínir drættir leturfræðinnar sem var nýverið gefin út af bókaútgáfunni Angústúru og fjallar um hugmyndir Jost Hochuli um hvernig má gera texta sem aðgengilegastan.

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband