Staðnám

Gæðakerfi pípulagningameistara - virkniúttekt

Pípulagningameistarar

Þetta námskeið er fyrir pípulagningameistara sem eru með gæðakerfi og þá sem hyggjast koma sér upp slíku kerfi.  Tilgangar þess er að auka skilning þátttakenda á uppbyggingu og hlutverki gæðakerfa og hvernig virkniúttekt er framkvæmd á þeim.  Farið er í gegnum gæðakerfi sem sniðið er að þörfum pípulagningameistara og helstu þætti í virkni þess.  Gerð er grein fyrir helstu kröfum sem gerðar til úttekta sem fara fram á framkvæmdatíma.  Farið er í gegnum ferli virkniúttektar sem framkvæmd er á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og hvaða atriði þurfa að vera í lagi þegar hún fer fram.  Námskeiðsgögnin geta nýst sem grunnur að gæðakerfi.  Leiðbeinandi á námskeiðinu er pípulagningameistari og byggingarstjóri og hefur sjálfur farið í gegnum virkniúttektir.

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband