Staðnám (fjarnám í boði)

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun hópur 2

Bifvélavirkjar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf. Farið er yfir ýmis verkefni sem snúa að rafkerfi bifreiða. 
Farið er yfir uppbyggingu skipulags við bilanagreiningar og nemendur vinna verkefni í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga. Þátttakendur þjálfa leikni sína í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga á helsta búnaði og kerfum bifreiða. Áhersla er á verkefnavinnu.

Boðið er upp á fjarnám á fyrsta degi sem er að mestu bóklegur en seinnidagurinn er verklegur og því þarf að mæta á staðinn.

Námsmat: 100% mæting og verkefnavinna.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
23.09.2022fös.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
25.09.2022sun.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband