Staðnám

Vín 1

Opið námskeið

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu er fjallað um helstu vínþrúgur, um ræktun og framleiðslu vína. 

Farið yfir mismunandi vínstíla, um geymslu á vínum og framreiðslu þeirra. 

Greining á einkennum vína og vínsmakk.       

Kennslan fer fram á ensku. 

 

The course will cover basic stages of grape growing and wine making, the main types of wine styles,

principal grapes, and information on the best way to store and serve wine.

Learning Outcome

1. Understanding of grape growing and wine making.

2. Understanding the principal grape varieties and the wine styles they produce - basics  

3. Understanding the importance of adequate storage.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
07.09.2022mið.17:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
13.09.2022þri.17:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
21.09.2022mið.17:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
27.09.2022þri.17:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband