Staðnám

Snjallheimilið á 21. öld

Að byggja upp snjallheimili er spennandi ævintýri, góð leið til að bæta við nýjustu tækni og hanna rými.Ljós kvikna þegar þú vilt, í litunum sem þú kýst, uppáhaldstónlistin spilar í herbergjum, kerfið veit hvenær það er kominn tími til að fara í vinnuna og/eða vakna – lásar, myndvélar og skynjarar fylgjast með heimilinu á meðan þú sefur eða í vinnunni, hvort sem þú ert þú ert nætur ugla eða morgunhani.Með nýjum sérsniðnum kerfum, eins og snjöllum viðbótum og innbyggðum snjallöryggiskerfum, getur kerfið aðstoðað þig að spara pening á rafmagns eða vatnsreikningum ásamt því halda þér öruggum allan sólarhringinn.Í dag hefur húseigandinn úr svo mörgu að velja þegar kemur að því að velja réttu snjallheimilislausnina. Þeir þurfa hjálp við að skilja hvernig öll þessi tækni virkar til að ákvarða hvaða vörur/þjónustu þú þarft til þess að leysa verkefnið. Á þessu námskeiði förum við yfir það helsta sem er í vali á markaðnum í dag og skoðum kosti og galla ýmissa kerfa ásamt því að kynnast þeim nokkrum aðeins nánar.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband