Staðnám

MAX Vinnu -og hugmyndasmiðja

Hönnuðir, prentsmiðir, listamenn, stjórnendur markaðsstarfs, umbrotsmenn, blaðamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Siggi Ármanns hönnuður fer yfir og leiðbeinir þátttakendum um tækninýjungar, brellur og skemmtilega nýbreytni sem kynnt er á Adobe Max ráðstefnunni sem er haldin í lok október. Farið verður í nýjungar í gervigreind í skapandi myndvinnslu og teikningu bæði í Photoshop og Illustrator en einnig tímasparandi og skemmtilegar nýjungar í InDesign. Vinnusmiðjan er haldin í Vatnagörðum 20 í tvö kvöld og boðið upp á léttar veitingar.

Í boði er að taka með eigin tölvu og verkefni til að vinna með í vinnusmiðjunni.

Þátttakendur fá einnig aðgang að myndskeiðum og hlaðvarpi þar sem fleiri íslenskir hönnuðir og listamenn ræða um helstu nýjungar og strauma og stefnur framundan í skapandi vinnu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.11.2021fim.18:0020:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
12.11.2021fös.18:0020:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband