Hurðabúnaður

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir fagmenn sem annast uppsetningu og viðhald á hurðum og búnaði þeirra. Markmið þess er að auka þekkingu þátttakenda á þessu sviði. Á námskeiðinu verður fjallað um ýmsar tegundir hurða og búnað sem fylgir þeim s.s. mismunandi láshús, sylendra, lamir, felliþröskulda, hurðardælur o.fl.  Farið yfir hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að viðhaldi og endurnýjun og innsýn veitt í hver munur er milli búnaðar frá hinum ýmsu framleiðendum m.t.t. staðla.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
04.11.2021fim.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband