Fjarnám

Endurmenntun atvinnubílstjóra - Umferðaröryggi og bíltækni

Atvinnubílstjórar

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband