Fjarnám

Framlínan og þjónusta

Framlínufólk, starfsfólk í ferðaþjónustu

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir  til þess að auka gæði í þjónustu, um viðskiptavininn, að takast á við kvartanir, um  sölumál og fl. Í seinni hlutanum er vinnustofa í streymi, 45 mínútur, þar sem unnið er með raundæmi sem tengjast viðfangsefninu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.06.2021fös.13:0014:00Blandað nám - vefnám og vinnustofa í Teams
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband