Fjarnám

Kælitækni - áfylling á kælimiðils og smurolíu. Þrýstiliðar

Vélstjórar - málmtæknimenn

Að loknu námskeiðinu þekkir þú hvernig kælimiðli er tappað af og bætt á kælikerfi, hvernig smurolíu er tappað af og bætt á kælipressur, innstillingu há- og lágþrýstiliða, hlutverk þurrkara og þurrkaraskipta og grunnatriði bilanaleitar. Með þessa þekkingu að vopni geturðu bætt kælimiðli á kæli- og frystikerfi, skipt um smurolíu, stillt há- og lágþrýstiliða, skipt um þurrkara og leitað bilana í kerfum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband