Fjarnám

Þjónustuaðilar brunavarna

Námskeið fyrir aðila sem hyggjast starfa við eða sækja um starfsleyfi sem þjónustuaðilar fyrir handslökkvitæki, reykköfunarbúnað og loftgæðamælingar hjá HMS í samræmi við reglugerð nr. 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna. Farið er yfir lög, reglugerðir og staðla, skráningu í gæðahandbók, viðhald slökkvitækja, slökkviefni- gerð og virkni, úttektir á þjónustustöðvum og fl. Námskeiðið er samþykkt af HMS og endar á skriflegu prófi.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband