Fjarnám

Sjálfbær Byggingariðnaður - Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson

Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum

 Fyrirlesarar 4. febrúar verða:

       

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Líffræðingur hjá Eflu

Sylgja hefur barist við myglu og aðrar óvistir í húsum í nokkurn tíma og ætlar að segja okkur hvað félagsleg sjálfbærni er mikilvæg. Hún hefur staðið fyrir ráðstefnum varðandi málefnið, haldið fyrirlestra og verið með námskeið fyrir tæknimenn, iðnaðarmenn og almenning. Auk þess að vera með gestafyrirlestra í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.

     

dr. Ríkharður Kristjánsson, Verkfræðingur

Ríkharður hefur komið að hönnun og ráðgjöf margra mannvirkja á Íslandi og hefur einnig verið fenginn  til að sinna ráðgjöf vegna mannvirkja erlendis. Hann hefur áður hlotið viðurkenningar og verðlaun vegna þekkingar sinnar á verkfræðilegum málefnum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband