Grunnnámskeið í CABAS HEAVY

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Fyrir hverja?

Fyrir þá sem eru að framkvæma tjónaviðgerðir á stærri ökutækjum.

Markmið

Eftir grunnnámskeið geti notandi unnið sjálfstætt við útreikning tjóna á stærri ökutækjum.

Námskeið

 

- Innsláttur á grunnupplýsingum: að bæta við tryggingarfélögum, verkstæði,notendur,osfrv.
- CABAS Heavy:Við förum í gegnum aðgerðir og verklagsreglur til að fá skilning á öllum
möguleikum í kerfinu til nákvæmari útreiknings.
- Önnur svið: Farið verður í gegnum samskipti og meðferð mynda.
- Æfingar:Við förum í gegnum æfingar við útreikning á viðgerð/tjónamati og skráningar
í grunngögn


 Staðsetning:
   Suðurhrauni 1 210 garðabær.

 Lengd þjálfunar:
   2 daga kennsludagar  kennsla (Dagur 1: 09:00 – 12:00, Dagur 2: 09:00 - 12:00).


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
02.02.2021þri.09:0012:00Suðurhrauni 1 210 garðabær.
03.02.2021mið.09:0012:00Suðurhrauni 1 210 garðabær.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband