Staðnám (fjarnám í boði)
Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka
Byggingarmenn
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Þetta námskeið er ætlað minni fyrirtækjum og iðnmeisturum sem starfa sem undirverktakar og/eða einyrkjar í bygginga- og mannvirkjagerð. Markmið þess er að kynna grundvallaratriði gæðakerfa. Farið er yfir kröfur til iðnmeistara um gæðastjórnun og gæðakerfi í mannvirkjalögum og byggingarreglugerð og hvernig hægt sé að bregðast við þeim. Farið er yfir kröfur um hæfni iðnmeistara, samning á milli byggingarstjóra og iðnmeistara, innra eftirlit iðnmeistara og skráarvistun.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
22.09.2020 | þri. | 13:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |