Staðnám

SDU Detail grunnnámskeið

Bifreiðasmiðir - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

IÐAN fræðslusetur og Classic detail eru í samstarfi með þetta námskeið. Kennt er samkvæmt námskrá SDU Smart Detailing University og notast námsefni frá þeim. Leiðbeinandi hefur lokið öllum námskeiðum frá SDU og hafa þeir frá Chemical Guys  tekið út aðstöðu og tæki hjá Classic detail, ásamt kennsluaðferðum og staðfest SDU kennsluréttindi.

Það sem þú munt læra:

 • Farið yfir val á efnum, vélum og tækjum.
 • Detailng Chart / röð efna Rétt tækni við þvott á bíl (2 fötu tækni)
 • Þrif á felgum og dekkjum - Dressing á hjólbarða.
 • Notkun á froðusprautu
 • Notkun og val á leir/leirhanska (hvernig á að leira og hvers vegna)
 • Notkun á Hjámiðju mössunarvélum, frágangur fyrir mössun
 • Val á mössum
 • Hvernig á að bera wax á Liquid/paste með höndum og vél
 • Rétt notkun á microfiber klútum
 • Þrif á innréttingum, notkun á djúphreinsivélum.
 • Rétt efni fyrir ólík yfirborð
 • Þrif á gleri
 • Þrif á vélasal


Staðsetning:  Bíldshöfði 16, - bakhús (Sama húsnæði og Bílaglerið)

Útbúnaður: Þátttakendur þurfa að mæta í léttum fatnaði (sem má óhreinkast), í þægilegum skóm og með góða skapið.

Tímasetning: Mæting er kl. 7:45, stundvíslega. Kennt er frá kl. 8:00-17:00 eða ögn lengur ef að klára þarf viðfangsefni. 

Innifalið í námskeiðsgjaldi: Öll efnin sem notuð eru á námskeiðinu, léttur hádegismatur og kaffi. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.07.2020lau.07:4517:00Bíldshöfða 16 Bakhús
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband