Vín og vínfræði

Framreiðslumenn

Markmið námskeiðsins er að efla færni og þekkingu þátttakenda á vínum og vínfræði. Á námskeiðinu eru þjálfaðar kerfisbundnar aðferðir við vínsmökkun og greiningu á vínum. Þjálfuð fagleg framreiðsla á vínum og vínfræðin tekin fyrir. Fjallað er um áhrif umhverfis á vínþrúgur og ræktun þeirra, þroskun vína, hvernig víngerð hefur áhrif á yfirbragð og gæði vína. Fjallað eru um geymslu vína, hitastig o.s.frv. og pörun vína með mat. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
17.03.2020þri.14:0018:00Ekki skráð
19.03.2020fim.14:0018:00Ekki skráð
24.03.2020þri.14:0018:00Ekki skráð
26.03.2020fim.14:0018:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband