Staðnám

Photoshop fyrir algjöra byrjendur

Starfsfólk í prent- og miðlunargreinum

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Það er nánast sama við hvers konar hönnun og umbrot er verið að vinna, alltaf þarf að nota Photoshop. Photoshop hefur verið lykilforrit í allri stafrænni myndvinnslu í á þriðja áratug. Notagildi Photoshop kemur fram alls staðar þar sem unnið er með myndir og búið að bæta mörgum eiginleikum við forritið til þess að þjóna ólíkum þörfum.

Photoshop fyrir algjöra byrjendur er námskeið sem ætlað er að koma byrjendum af stað við að nota forritið og kynna fyrir þeim nokkra af helstu eiginleikum og kostum með skemmtilegum æfingum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.03.2020mið.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
12.03.2020fim.09:1213:12IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband