Staðnám

Frágangur votrýma 2

Byggingamenn

Frágangur votrýma hluti tvö er eins og titillinn gefur til kynna, framhaldsnámskeið eftir hluta 1. Hér verður farið yfir og stuðst við votrýmisstaðla Norðmanna sem af flestum eru taldir vera með þeim fremstu á þessu sviði. Þetta námskeið er haldið í samvinnu við Sintef í Noregi og farið verður yfir „Byggebranjens våtrom” sem er þeirra heildarrit um þennan málaflokk. Við uppsetningu námskeiðisinns er helst horft til íslenskra aðstæðna og algengustu byggingaraðferða okkar og þá líka hvað mætti betur fara.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband