Hurðabúnaður

Þetta námskeið er fyrir fagmenn sem annast uppsetningu og viðhald á hurðum og búnaði þeirra.  Markmið þess er að auka þekkingu þátttakenda á  þessu sviði. Á námskeiðinu verður fjallað um ýmsar tegundir hurða og búnað sem fylgir þeim. Farið yfir uppsetningu, stillingar og tengingar. Fjallað verður um uppsetningu mismunandi hurðadælna og viðhald á þeim.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
21.11.2019fim.14:0017:00Akureyri, Skipagata 14
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband