Staðnám

Inventor HSM

Vélstjórar, vélfræðingar, véltæknimenn, stálsmiðir, rennismiðir, blikksmiðir o.fl.

Kynntu þér helstu eiginleika Inventor HSM fræsiforritsins og lærðu að nýta það samhliða Autodesk Inventor.

Á námskeiðinu verður kennt á INVENTOR HSM hugbúnaðinn sem er samhæfður Inventor R2020. Farið verður yfir alla helstu eiginleika forritsins, hvernig hægt er að teikna hluti og fræsa. Fjallað verður um uppsetningu á verkfærum, hvernig á að velja ferla og hvernig á að stjórna vinnslunni fyrir ferillinn. Einnig muninn á því að forrita stykki í stykki eða samsetningu. 



Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband