Litmælingar framhald

prentarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

SKJÁSTILLINGAR
Nemendur stilla skjái og gera skjáprófíla.


PUNKTASTÆKKUN

Farið verður yfir mikilvægi jafnrar punktastækkunar í prentun og að hún endurspegli punktastækkun þeirra pressuprófíla sem notaðir eru. Hér er um að ræða einn helsta áhrifavald góðrar teikningar í myndum og fallegu grávægi.

PRESSOPTIMIZER
Mældir verða formar sem gera nemendum kleift að sjá stöðu framleiðslunnar í samanburði við ISO staðalinn 12647.  Þessi hugbúnaður segir til um hvort t.d. farfinn sem notaður er, er innan staðals varðandi litasvið, gerir leiðréttingarkúrfur ef punktastækkun er ekki rétt og hægt er að samræma tvær eða fleiri prentvélar í pressusalnum.

 

IÐAN – WAN IFRA
Í samvinnu við WAN-IFRA gefst þáttakendum kostur á að mæla beint inn í gagnagrunn og fá niðurstöður fáeinum mínútum seinna. Þessi alþjóðasamtök dagblaðaútgefenda hafa í mörg ár efnt til keppni meðal dagblaðaútgefenda og framleiðenda til að bæta gæði framleiðslunnar. Keppnin er haldin annað hvert ár og hefur markhópurinn nú verið stækkaður og sjónum einnig beint að tímaritaframleiðslu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
12.11.2019þri.09:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
25.09.2019mið.09:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband