Staðnám

Stýrt viðhald bókbandsvéla

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á þessu námskeiði verður fjallað um vélar og vélfræði. Kennd verða grunnatriði efnisfræði og krafta sem snerta vélbúnað í framleiðslulínum. Skoðaðar eru samsetningar málma, herslur og slit á kopar, stáli og áli auk aðferða til að minnka slit. Kennt verður hvernig stýrt viðhald (Total Production Maintenance) á vélbúnaði sem er skipulegt og kerfisbundið viðhald til að fyrirbyggja bilanir. Að lokum verða meginatriði skynjara og virkni þeirra útskýrð
Ávinningur fyrir þátttakendur er:
• Læra fyrirbyggjandi aðgerðir við viðhald véla.
• Læra um aðferðir til að minnka slit málma.
• Læra um aðferðir TPM.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
05.11.2019þri.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
06.11.2019mið.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband