Staðnám

Hjólastilling, endurnýjun réttinda

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námskeið til endurnýjunar fyrir rétthafa til útgáfu hjólstöðuvottorða ökutækja, sem verið hafa tjónaskráð í ökutækjaskrá, og til sérskoðunar samkvæmt faggildingarlista Samgöngustofu; US.355 Hjólastöðu- og burðarvirkisvottorð.

Réttindin þarf að endurnýja á fimm ára fresti.

Fulltrúar Samgöngustofu kynna breytingar sem orðið hafa á reglugerðum síðustu misserin og leiðbeinendur á sviði bílgreinarinnar fara yfir nýjustu tæknibreytingar í hjóla- og stýrisbúnaði bíla. Að námskeiðinu loknu fá viðkomandi endurnýjaðan rétt til að fylla út hjólstöðuvottorð næstu fimm árin.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
29.10.2019þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband