Drónar í byggingariðnaði

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir byggingamenn sem vilja nýta sér tækni fjórðu iðnbyltingarinnar.  Fjallað er um þá möguleika sem bjóðast við notkun dróna s.s. eftirlit, magntöku, mælingar o.fl.  Einnig er farið yfir gerðir dróna og helstu atriði sem hafa þarf í huga við notkun þeirra. Hluti námskeiðsins er verklegur þar sem þátttakendur fá að stýra drónum. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
23.10.2019mið.08:3012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
24.10.2019fim.08:3012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband