Staðnám

Rúður ökutækja

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu læra þátttakendur flest sem máli skiptir um framrúður ökutækja og aðrar rúður og frágang þeirra í yfirbyggingu bifreiða. Skoðun, hreinsun og undirvinna á rúðufalsi fyrir ísetningu. Ýmsar gerðir rúða og staðlar er varða rúður. Efnavörur sem þörf er á við rúðuviðgerðir. Farið er yfir framleiðslu, endurvinnslu og viðgerðir á framrúðum s.s. stjörnur og sprungur. Fjallað um aðstöðu og tækja- og verkfærabúnað sem þarf vegna vinnu við rúðuskipti. Gerðar æfingar í skiptum á rúðum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
19.10.2019lau.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband