Brunaþéttingar

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efni sem notuð eru til þeirra. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Mannvirkjastofnun.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
17.10.2019fim.14:0018:00Akureyri, Skipagata 14
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband